Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun

Trans börn og skólar

Heimasíða sem ætluð er fyrir skólastarfsfólk og skóla sem vilja verða transvænir og/eða skóla sem eru með trans börn og vilja vanda sig og styðja barnið í því ferli.

Á heimasíðunni má finna ýmislegt gagnlegt um trans börn,  s.s. stuðningsáætlun, gátlista, náms- og fræðsluefni o.fl.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis Fræðilegt, Vefsvæði
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun.
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, kynfræðsla, Barnasáttmálinn, Forvarnir, Jafnrétti, Hinsegin, Kynheilbrigði, Líkamsímynd/líkamsvirðing, Lífs- og neysluvenjur, Lýðræði, Læsi og samskipti, Mannréttindi, Samskipti, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Staðalmyndir
Scroll to Top
Scroll to Top