Læsi, Sköpun

5 TRIX til að skrifa sögu – KrakkaRÚV

Á þessu myndbandi eru fimm trix sem styðjast má við þegar verið er að skrifa sögu.

Markús Már Efraím sem hefur kennt börnum skapandi skrif er höfundur myndbandsins. Aðaltrixið er að ná í blað og blýant og byrja að skrifa.

Tenging við menntastefnu Læsi, Sköpun
Gerð efnis Kveikjur, Myndbönd, Verkefni
Markhópur 6-12 ára börn.
Viðfangsefni Skapandi skrif, sögugerð, læsi, ritun
  • https://krakkaruv.spilari.ruv.is/krakkaruv/spila/trix/26270?ep=7qguv5

     

Scroll to Top
Scroll to Top