Á þessu myndbandi eru fimm trix sem styðjast má við þegar verið er að skrifa sögu.
Markús Már Efraím sem hefur kennt börnum skapandi skrif er höfundur myndbandsins. Aðaltrixið er að ná í blað og blýant og byrja að skrifa.
https://krakkaruv.spilari.ruv.is/krakkaruv/spila/trix/26270?ep=7qguv5