Læsi

Túlkar án landamæra, arabíska

Samantekt frá samtökunum Túlkar án landamæra um arabísku og arabísk málsvæði. Hún sýnir á hve stórt málsvæði arabískunnar er og hve ólíkar mállýskurnar geta verið. Þetta nýtist þegar við pöntum túlka eða skipuleggjum þýðingar því ekki er nóg að panta arabískumælandi túlk, heldur þarf túlkurinn að koma frá sama eða svipuðu málsvæði til þess að við getum verið viss um að allar upplýsingar komist til skila.

Smellið á mynd til hægri.

Tenging við menntastefnu Læsi
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun.
Viðfangsefni Íslenska sem annað mál, Læsi og samskipti, Mannréttindi, Foreldrasamstarf
Scroll to Top
Scroll to Top