Læsi

Tungumál er gjöf

Öll börn þurfa að læra tungumál og sum börn þurfa að læra fleiri en eitt. Á vefnum Tungumál er gjöf er fjallað um málörvun í leikskóla, foreldrasamstarf og málörvun heima.

Tenging við menntastefnu Læsi
Gerð efnis Vefsvæði
Markhópur 1-6 ára leikskólabörn. Starfsfólk og starfsþróun.
Viðfangsefni Íslenska sem annað mál, læsi, samskipti
Scroll to Top