Læsi, Sköpun

,,Tungumálið er eins og ofurmáttur”

Upptökur af ritunarþingi á vegum Menntamálastofnunar sem fór fram 11.apríl 2018 til að vekja athygli á gildi ritunar í grunnskólum. Meðal fyrirlesara var Davíð Stefánsson rithöfundur sem hélt erindi undir þessari fyrirsögn; Tungumálið er ofurmáttur. Sjá upptöku af ritunarþingi hér fyrir neðan.

Tenging við menntastefnu Læsi, Sköpun
Gerð efnis Ítarefni, Myndbönd, Vefsvæði
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun.
Viðfangsefni Lestur og bókmenntir , læsi og samskipti. ritun og málfræði, sköpun og menning, skapandi ferli, skapandi hugsun.
  •  

Scroll to Top
Scroll to Top