Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling

Tví- og fjöltyngi

Hér má finna þrjá frábæra bæklinga um tvítyngi og fjöltyngi sem ætlaðir eru foreldrum og starfsfólki leik- og grunnskóla. Bæklingunum er ætlað að vera ítarefni til viðbótar foreldraviðtali með ráðgjöf eða foreldrafræðslu um málheim fjöltyngdra barna og gæðamálörvun.

Foreldri bregst við tjáningu barnsins síns
Málþroski tvítyngdra barna
Tvítyngt barn og tungumál þess

Miðja máls og læsis þýddi bæklinganna yfir á íslensku en þeir komu upphaflega út á frönsku og eru til á nokkrum tungumálum inni á síðu Aloadiversite.
Útgefandi bæklinganna og ábyrgðaraðili er Centre Comprendre et Parler asbl, 101 Rue de la Rive, 1200 Bruxelles. Ritstjóri er Pauline Vanderstraten talmeinafræðingur.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni, Vefsvæði
Markhópur starfsfólk og foreldrar
Viðfangsefni Læsi, Samskipti, Samvinna
Scroll to Top
Scroll to Top