Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun

Tvímælis: Heimspeki menntunar og skólakerfi nútímans

Á Netlu – veftímariti um uppeldi og menntun er að finna rit eftir Atla Harðarson sem ber heitið Tvímælis: Heimspeki menntunar og skólakerfi nútímans. Þetta rit er inngangur að heimspeki menntunar. Það inniheldur gagnrýna umfjöllun um hugmyndir sem stundum er gengið að sem gefnum þegar rætt er um skólamál.

Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun: Sérrit 2019 – Tvímælis: Heimspeki menntunar og skólakerfi nútímans er gefið út á vegum Netlu – Veftímarits um uppeldi og menntun og Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Ritstjórar: Jón Torfi Jónasson og Helgi Skúli Kjartansson. Katrín Johnson annaðist verkefnisstjórn útgáfunnar fyrir hönd Menntavísindastofnunar Háskóla Íslands.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni
Markhópur Kennarar, Starfsfólk grunnskóla, Starfsfólk leikskóla
Viðfangsefni Menntun, Skólamál
Scroll to Top