Heilbrigði, Læsi, Sköpun

Umhverfið er okkar bók

Skóla-og frístundasvið Reykjavíkur og Náttúruskóli Reykjavíkur gáfu 2012 út kennslumyndböndin Umhverfið er okkar bók,  um aðferðir í útinámi og umhverfismennt sem efla náttúru- og umhverfislæsi leikskólabarna, málþorska þeirra og málskilning.

Myndböndin voru unnin  í samstarfi fjögurra leikskóla í borginni; Bakkabergs, Hálsaskógar, Steinahlíðar og Holts.  Erla Stefánsdóttir sá um upptökur, klippingu og vinnslu en umsjón með efni höfðu Ingibjörg M. Gunnlaugsdóttir og Kolbrún Vigfúsdóttir.

 

Tenging við menntastefnu Heilbrigði, Læsi, Sköpun
Gerð efnis Ítarefni, Myndbönd, Vefsvæði
Markhópur 1-6 ára leikskólabörn. Starfsfólk og starfsþróun.
Viðfangsefni útinám, umhverfislæsi, heilbrigði, náttúra, læsi. náttúrulæsi
Scroll to Top
Scroll to Top