Félagsfærni, Læsi

Ung börn og snjalltæki – grunnur að góðri byrjun

Á heimasíðu Heimilis og skóla er bæklingur með leiðbeiningum fyrir foreldra og aðra um snjalltæki og ung börn. Þar kemur fram að fyrstu kynni barna af snjalltækjum ættu að fara fram undir handleiðslu forráðamanna og/eða annarra fullorðinna.  Sameiginleg reynsla og leiðsögn stuðli að ánægjulegri upplifun og góðri byrjun barnsins í heimi tækninnar.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Læsi
Gerð efnis Ítarefni, Verkefni
Markhópur Ung börn
Viðfangsefni Læsi og samskipti, samskipti, samvinna, snjalltæki.
Scroll to Top
Scroll to Top