UNICEF – Akademían er fræðsluvettvangur UNICEF á Íslandi þar sem samstarfsaðilar geta sótt upplýsingar um verkefni, námskeið og fræðslu fyrir starfsfólk, ungmennaráð, réttindaráð og nemendur.
Þar má m.a. finna námskeið um:
• Barnvæn sveitarfélög
• Réttindaskóla og – frístund
• Barnasáttmálann