Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun

UNICEF – Akademían

UNICEF – Akademían er fræðsluvettvangur UNICEF á Íslandi þar sem samstarfsaðilar geta sótt upplýsingar um verkefni, námskeið og  fræðslu fyrir starfsfólk, ungmennaráð, réttindaráð og nemendur.

Þar má m.a. finna námskeið um:
• Barnvæn sveitarfélög
• Réttindaskóla og – frístund
• Barnasáttmálann

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis Ítarefni, Kveikjur, Myndbönd, Verkefni
Markhópur 1-16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni Mannréttindi, Fjölbreytileiki, réttindi barna, Barnasáttmálinn, Andleg og félagsleg vellíðan,
Scroll to Top