Læsi, Sköpun

Upplýsingatækni á yngsta stigi grunnskóla

Í þessu myndbandi er sýnt og sagt frá því hvernig spjaldtölvur og kennsluhugbúnaður nýtist til að auðga nám og kennslu í 3.-5. bekk í Laugarnesskóla.

Tenging við menntastefnu Læsi, Sköpun
Gerð efnis Ítarefni, Myndbönd
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni Upplýsingatækni, stafrænt skólastarf, læsi, sköpun
  • Upplýsingatækni á yngsta stigi grunnskólans

Scroll to Top