Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun

Uppspretta – safnafræðsla fyrir börn

Í þessu kynningarmyndbandi er farið stuttlega yfir efni á vefnum Uppspretta þar sem kynna má sér fjölmörg fræðslutilboð lista- og menningarstofnana í borginni. Í gegnum Uppspretu má bóka skólaheimsóknir.

 

 

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis Ítarefni, Myndbönd
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni Menning, listir, skapandi skólastarf
Scroll to Top
Scroll to Top