Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun

Uppspretta – safnafræðsla fyrir börn

Í þessu kynningarmyndbandi er farið stuttlega yfir efni á vefnum Uppspretta þar sem kynna má sér fjölmörg fræðslutilboð lista- og menningarstofnana í borginni. Í gegnum Uppspretu má bóka skólaheimsóknir.

 

 

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis Ítarefni, Myndbönd
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni Menning, listir, skapandi skólastarf
Scroll to Top