Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling
UT haustbingó
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis
Fræðilegt, Verkefni
Markhópur
13-16 ára
Viðfangsefni
Samskipti, Samvinna, Sjálfbærni og vísindi, Sjálfsnám, Upplýsingatækni, Bingó
-
UT bingó
Hér æfa kennarar og nemendur á unglingastigi sig í ýmsum verkfærum sem nýtt eru í kennslu í gegnum rafrænt bingó. Bingóið skerpir á færni og kunnáttu nemenda með notkun iPad spjaldtölva. Sem dæmi má nefna hvernig á að skila á Classroom, ýmis grunnatriði í Google Drive (s.s skipulagning), Google Calendar og Google Keep, og að sjálfsögðu Keynote, Garageband og iMovie.
Hér finnur þú stutt myndbönd um verndandi þætti og mikilvægi foreldra í því sambandi. Fjallað er þætti eins og tengsl og samveru foreldra og barna, mikilvægi svefns, þátttöku í skipulögðu frístundastarfi, skjátíma, foreldrarölt o.fl. Upplagt að senda myndböndin til foreldra með tölvupósti til að virkja þá til þátttöku í foreldrasamstarfi.
👉 Hér er slóð á verkefnið 👈