Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun

Útimenntun í leik og námi – samtal um menntandi samstarf

Í þessu myndbandi er fjallað um útimenntun, þverfaglegt og samþætt nám, svo og teymisvinnu meðal nemenda og kennara.

Myndbandið var útbúið fyrir menntastefnumót skóla- og frístundasviðs vorið 2021.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis Ítarefni, Myndbönd
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni Útinám, útikennsla, útivist, þverfaglegt nám, samþætting námsgreina, teymisvinna
  • Útimenntun í leik og námi - samtal um menntandi samstarf

Scroll to Top
Scroll to Top