Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun

Útinám í leikskólanum Hálsaskógi

Í leikskólanum Hálsaskógi er löng hefð fyrir útinámi.  Í þessu erindi fjalla Bryndís Björk Eyþórsdóttir aðstoðarleikskólastjóri, Lilja Hauksdóttir myndlistarkennari og Þórir Garðarsson leiðbeinandi um það hvernig þemaverkefni í læsi (um Barbapabba) vatt upp á sig og varð að skemmtilegu útinámsverkefni. Heyra má í nokkrum börnum og farið er yfir ferlið í myndum og myndskeiðum. Þá flytja börnin lagið um móður jörð.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis Ítarefni
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni útinám, sköpun, læsi, félagsfærni, sjálfsefling, sjálfbærni
Scroll to Top
Scroll to Top