Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun

Útivist og útinám í frístundaheimilum Gufunesbæjar

Í þessu myndbandi er sagt frá þróunarverkefni sem fór af stað haustið 2019 á vegum Gufunesbæjar. Það fólst í því að starfsmaður fór á milli staða með verkefni tengd útivist og útinámi þar sem tilgangurinn var m.a. að jafna tækifæri barnanna til þátttöku í slíkum verkefnum.

Samstarfsverkefnið Útivist og útinám í Grafarvoginum fékk styrk úr B-hluta þróunar- og nýsköpunarsjóðs skóla- og frístundaráðs fyrir skólaárið 2019-2020.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis Ítarefni, Myndbönd
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni Upplifun, reynslunám, samvinna, jöfn tækifæri, félagsfærni
  • Útivist og útinám í frístundaheimilum Gufunesbæjar

Scroll to Top
Scroll to Top