Félagsfærni

Valdefling í gegnum heimspekilega vinnu

Fjölbreyttar upplýsingar um heimspeki með börnum og unglingum er að finna á heimasíðu miðstöðvar fyrir heimspeki með börnum (Center for Philosophy for Children) sem starfar við Háskólann í Washington. Lögð er áhersla á hvernig hægt er að valdefla ungt fólk í gegnum heimspekilega vinnu.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni, Kveikjur, Myndbönd, Vefsvæði, Verkefni
Markhópur Börn 6-16 ára
Viðfangsefni Lýðræði, Samskipti, Samvinna, Umræður
  • Dæmi um myndbönd sem vísað er í á síðunni:

Scroll to Top