Verkfærahefti frá lærdómssamfélagi um valdeflingu unglingsstúlkna skólaárið ’23-’24. Heftið inniheldur samantekt á góðu starfi og verkefnum sem unnið hefur verið í grunnskólum og félagsmiðstöðvum víðsvegar um borgina.


Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Valdefling unglingsstúlkna
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis
Ítarefni, Kveikjur, Verkefni
Markhópur
Grunnskólar, Félagsmiðstöðvar, Mið- og unglingastig
Viðfangsefni
Valdefling, kynjaskipting, markþjálfun, sjálfstyrking, samfélagsmiðlar
-
Valdefling unglingsstúlkna - verkfærahefti