Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun

Valteri-skólinn og ráðgjöf í Finnlandi.

Valteri er finnsk ráðgjafamiðstöð  sem starfar undir finnsku menntamálastofnuninni. Valteri styður innleiðingu menntunar fyrir alla í öllum skólum Finnlands.

Í samvinnu við heimasveitarfélagið styður ráðgjafamiðstöðin við að skólagöngu þeirra barna sem þurfa á stuðningi að halda með þverfaglegri sérfræðiþekkingu.  Veitt er fjölþætt þjónusta fyrir hvers kyns almennar, auknar og sérstakar stuðningsþarfir. Valteri hefur líka veitt ráðgjöf til íslenskra skóla vegna sérþarfa barna, en meginmarkmið ráðgjafar er að gera sem flestum nemendum kleift að fara í skóla í sínu heimasveitarfélagi.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni, Vefsvæði
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, skóli án aðgreiningar, sérþarfir, stuðningur, ráðgjöf
Scroll to Top
Scroll to Top