Heilbrigði

Vefsíða Samgöngustofu – Námsefni um umferðaröryggi

Vefsíða Samgöngustofu með námsefni um umferðaröryggi fyrir allan aldur. Markmið síðunnar er að einfalda kennurum á öllum skólastigum að kenna umferðarfræðslu. Nú hefur síðan verið einfölduð og gerð þægilegri í notkun.

Tenging við menntastefnu Heilbrigði
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni, Kveikjur, Myndbönd, Vefsvæði, Verkefni
Markhópur Leikskólar, Grunnskólar, Framhaldsskólar
Viðfangsefni Forvarnir, Umferðaröryggi
  • Samgöngustofa heldur úti vefsíðunni umferd.is þar sem finna má námsefni um umferðaröryggi fyrir allan aldur. Á henni má finna fjölbreytt verkefni, fræðslu og umræðukveikjur. Síðunni er skipt upp eftir skólastigum sem ætti að auðvelda kennurum að finna efni við hæfi. Ef spurningar vakna í tengslum við síðuna eða efni hennar má alltaf senda póst á fraedsla@samgongustofa.is til að fá frekari aðstoð.

    🚗 Umferð.is

Scroll to Top