Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun

Vefsíður og viðbætur

Í nóvember 2020 voru kennarar beðnir að deila gagnlegum vefsíðum og vafra viðbótum sem væru gagnlegar í undir myllumerkinu #menntaspjall og #12dagaTwitter.

Anna María K. Þorkelsdóttir kennsluráðgjafi hjá Skóla- og frístundadeild Breiðholts tók saman lista með því sem kennara deildu.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis Kveikjur, Vefsvæði
Markhópur Börn 1-16 ára og starfsfólk
Viðfangsefni Samskipti og samvinna
Scroll to Top