Á vefnum snjalltækni í leikskólastarfi er að finna upplýsingar um þróunarverkefni sem unnið var í leikskólanum Krógabóli á Akureyri frá 2014-2018. Verkefnið hófst haustið 2014 með endurskoðun á málræktarstarfi og vinnu við nýjar námskrár. Haustið 2015 innleiddum þau fyrstu spjaldtölvurnar og hófu vinnu við að þróa leiðir til að nýta þær á skapandi hátt til að vinna með málið. Á þessari vefsíðu má lesa nánar um verkefnið, fræðast um þau smáforrit sem þau hafa verið að nota og skoða sýnishorn af því sem þau hafa gert með börnunum.


Félagsfærni, Læsi, Sköpun
Vefurinn snjalltækni í leikskólastarfi
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Læsi, Sköpun
Gerð efnis
Fræðilegt, Ítarefni, Vefsvæði
Markhópur
Leikskólakennarar, Grunnskólakennarar, Starfsfólk leikskóla, Starfsfólk grunnskóla
Viðfangsefni
Snjalltæki, Smáforrit, Forrit, Tækni í leikskólastarfi, Forrit í skólastarfi