Læsi, Sköpun

Veggspjöld í þágu náttúrunnar – myndband

Í þessu myndbandi flytur Magnús Valur Pálsson flytur fyrirlestur um veggspjöld og útskýrir hvernig hægt er að nota þau í þágu náttúrunnar. Um er að ræða stutt sögulegt yfirlit og útskýringu á tengslum veggspjalda við náttúruvernd.

Þetta verkfæri er hluti af verkefninu LÁN – Listrænt ákall til náttúrunnar.

Í verkfærakistunni er einnig hægt að nálgast skemmtilegt verkefni fyrir unglingastig þar sem unnið er með veggspjöld í þágu náttúrunnar.

Tenging við menntastefnu Læsi, Sköpun
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni, Kveikjur, Myndbönd
Markhópur Börn 13-16 ára og starfsfólk
Viðfangsefni Barnamenning, Læsi og samskipti, Samskipti, Samvinna, Sjálfbærni og vísindi, Sjálfsmynd, Sköpun og menning, Skapandi ferli, Skapandi hugsun
  •  

Scroll to Top