Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling

Vegurinn heim

Íslensk heimildamynd með viðtölum við fimm börn innflytjenda á Íslandi.  Í myndinn ræða börnin líf sitt og tilveru hér á landi og lýsa upplifun sinni af því að vera á mörkum ólíkra menningarheima. Efnið er þarft innlegg í kennslu og umræðu um fjölmenningu hér á landi.

Myndin er aðgengileg með kennsluleiðbeiningum á vef Menntamálastofnunar.

 

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis Fræðilegt, Verkefni
Markhópur Börn og unglingar frá 9 -16 ára.
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Barnasáttmálinn, Forvarnir, Íslenska sem annað mál, Jafnrétti, Mannréttindi, Samskipti, Sjálfsmynd, Talað mál, hlustun og áhorf
Scroll to Top
Scroll to Top