Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling

Velkomin í frístundaheimilið þitt!

Steinunn Grétarsdóttir, deildarstjóri barnasviðs Tjarnarinnar segir í þessu myndbandi frá bókinni Velkomin í frístundaheimilið þitt.  Allir 1. bekkingar sem eru að byrja í skóla og á frístundaheimilum Tjarnarinnar fá þá bók senda heim í pósti áður en skólaganga þeirra hefst. Steinunn segir frá tilurð bókarinnar, hönnunarferlinu, markmiði og tilgangi með henni, en einnig mun hún fara stuttlega yfir viðbrögð við bókinni frá foreldrum og öðrum.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni, Myndbönd
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni félagsfærni, samskipti, samstarf á milli skólastiga, foreldrasamstarf
  • Velkomin í frístundaheimilið þitt!

Scroll to Top