Læsi

Venslakort

Venslakort nýtist til þess að vinna á dýptina með börnum með orð og hugtök.
Með þeim er hægt er að draga fram hvað er líkt og ólíkt með orðum og hugtökum sem við notum í daglegu tali.

Hér að neðan eru einföld dæmi um venslakort (e. Venn diagram).

Tenging við menntastefnu Læsi
Gerð efnis Ítarefni, Verkefni
Markhópur 1-9 ára börn.
Viðfangsefni Íslenska sem annað mál, Læsi og samskipti, Ritun og málfræði, Samskipti, Samvinna, Sjálfbærni og vísindi, Skapandi ferli, Skapandi hugsun, Talað mál, hlustun og áhorf
  • Loading...