Læsi

Venslakort

Venslakort nýtist til þess að vinna á dýptina með börnum með orð og hugtök.
Með þeim er hægt er að draga fram hvað er líkt og ólíkt með orðum og hugtökum sem við notum í daglegu tali.

Hér að neðan eru einföld dæmi um venslakort (e. Venn diagram).

Tenging við menntastefnu Læsi
Gerð efnis Ítarefni, Verkefni
Markhópur 1-9 ára börn.
Viðfangsefni Íslenska sem annað mál, Læsi og samskipti, Ritun og málfræði, Samskipti, Samvinna, Sjálfbærni og vísindi, Skapandi ferli, Skapandi hugsun, Talað mál, hlustun og áhorf
Scroll to Top
Scroll to Top