Í heftinu má finna fjölmörg verkefni og hugmyndir sem nýtast í starfi með börnum á yngsta stigi, mið- og unglingastigi, með öðru starfsfólki á starfsmannafundum eða á fundum með foreldrum og forsjáraðilum.
Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Verkefnahefti um Réttindaskóla og Réttindafrístund UNICEF
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis
Kveikjur, Verkefni
Viðfangsefni
Andleg og félagsleg vellíðan, Barnasáttmálinn, Barnamenning, Forvarnir, Jafnrétti, Lífs- og neysluvenjur, Lýðræði, Læsi og samskipti, Mannréttindi, Markmiðasetning, Samskipti, Samvinna, Seigla/þrautseigja, Sjálfbærni og vísindi, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Staðalmyndir, Styrkleikar,
-
Verkefni til fræðslu - Fræðumst og fræðum um mannréttindi
Um er að ræða verkefnahefti um Réttindaskóla UNICEF sem ætlað til notkunar þegar verið er að taka fyrstu skrefin sem Réttindaskólar og Réttindafrístund með því að:
– auka færni, þekkingu og skilning á réttindum barna.
– kenna nýjar og hagnýtar leiðir til að vinna með samstarfsfólki og foreldrum.
– hjálpa til við að þróa nýjar aðferðir sem vekja áhuga barna á eigin réttindum.
– útskýra hvernig tengja megi hugtökin réttindi barna, alheimsborgari og sjálfbæra þróun.