Í verkefnakistu MÚÚ (Miðstöð útivistar og útináms) má finna fjölda skemmtilegra útnámsverkefna til að vinna með nemendum á grunnskólaaldri.
Meðal spennandi verkefna sem finna má í verkefnakistunni eru Köngulóarvefur, Viðtal við vampíru og Heill haugur af smádýrum.