Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun

Verkefnakista fyrir útinám

Í verkefnakistu MÚÚ (Miðstöð útivistar og útináms) má finna fjölda skemmtilegra útnámsverkefna til að vinna með nemendum á grunnskólaaldri.

Meðal spennandi verkefna sem finna má í verkefnakistunni eru Köngulóarvefur, Viðtal við vampíru og Heill haugur af smádýrum.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis Vefsvæði, Verkefni
Markhópur Börn 1-16 ára og starfsfólk
Viðfangsefni Líkamleg færni, læsi og samskipti, Samskipti, Samvinna, Sjálfbærni og Vísindi, Skapandi ferli, Skapandi hugsun, Útinám
Scroll to Top
Scroll to Top