Læsi, Sjálfsefling

Verkfærakista fyrir foreldra af erlendum uppruna

Í þessa verkfærakistu hafa brúarsmiðir hjá Miðju máls og læsis safnað saman ýmsu sem foreldrar barna af erlendum uppruna geta notað til að styðja við heimanám barna og íslenskunám. Verkfærakistan er á pólsku, ensku, íslensku og filippseysku

Educational toolbox for parents with a foreign origin on how to support their children’s Icelandic language and homework.

Materiały edukacyjne dla rodziców obcego pochodzenia, aby wspierać dzieci w odrabianiu prac domowych oraz w nauce języka islandzkiego.

Sari-saring pamamaraan upang masuportahan ng mga magulang ang wikang Icelandic at takdang-aralin ng kanilang mga anak.

Tenging við menntastefnu Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni
Markhópur Foreldrar
Viðfangsefni Íslenska sem annað mál, Læsi og samskipti, Ritun og málfræði, Talað mál, hlustun og áhorf
Scroll to Top
Scroll to Top