Læsi, Sköpun

Vertu Úlfur

Á vef Rúv er að finna upptöku af einleiknum Vertu úlfur sem var sýnd fyrir fullu húsi í Þjóðleikhúsinu 2021-2023.

Hispurslaus umræða um geðsjúkdóma frá sjónarhóli manns sem í senn er með geðraskanir og starfar innan stjórnsýslunnar á sviði geðheilbrigðismála. Leiksýningin er byggð á sjálfsævisögulegri frásögn Héðins Unnsteinssonar.

Aðalhlutverk: Björn Thors.
Leikstjórn: Unnur Ösp Stefánsdóttir.

Tenging við menntastefnu Læsi, Sköpun
Gerð efnis Ítarefni, Myndbönd
Markhópur Leiklistarkennarar, Leiklistarnemar, Unglingar
Viðfangsefni Leikrit, Leiklist, Geðsjúkdómar, Skapandi hugsun, Skapandi ferli, Menning, List, Upplifun, Læsi, Listir
Scroll to Top