Félagsfærni

Samvera – Verum vinir

Námsefnið Verum vinir er ætlað fyrir mið- og unglingastig og er hægt að nota það til að efla samskiptafærni nemenda. Fjallað er m.a. um vináttu, að eignast vin, að eiga vin og að ná samkomulagi við vin.

Á vef menntamálastofnunar er hægt að panta bókina.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni
Gerð efnis Verkefni
Markhópur Börn 9-16 ára
Viðfangsefni Samskipti, Samvinna
Scroll to Top
Scroll to Top