Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling

Við kunnum þetta: Öryggi og vellíðan fyrir öll börn og ungmenni með samræmdum samfélagsaðgerðum frá þingi til þorps – Forvarnardagurinn 2024

Málþing samfélagsnálgunar forvarnamánaðarins var haldið fimmtudaginn 31. október á Hótel Grand Reykjavík og í beinu streymi undir yfirskriftinni „Við kunnum þetta – Öryggi og vellíðan fyrir öll börn og ungmenni með samræmdum samfélagsaðgerðum frá þingi til þorps“.

Embætti landlæknis stendur að forvarnardeginum í samstarfi við embætti forseta Íslands, Reykjavíkurborg, Íþrótta- og ólympíusamband Íslands, Skátana, Ungmennafélag Íslands, Rannsóknir og greiningu, Planet Youth, Samband íslenskra sveitarfélaga, Samfés, Heimili og skóli Samstarfi félagasamtaka í forvörnum og Ríkislögreglustjóri.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni, Myndbönd
Markhópur Starfsfólk grunnskóla, Starfsfólk félagsmiðstöðva, Starfsfólk leikskóla, Foreldrar
Viðfangsefni Forvarnir, Forvarnardagurinn
  •  

    Dagskrá málþingsins:

    Opnunarávarp:
    – Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra

    Öryggi og vellíðan fyrir öll börn og ungmenni, stóra samhengið
    – Gígja Gunnarsdóttir, verkefnastjóri Heilsueflandi samfélags, embætti landlæknis

    Hvað segja gögnin um börn og ungmenni
    – Margrét Lilja Guðmundsdóttir, þekkingarstjóri Planet Youth
    – Sigrún Daníelsdóttir, verkefnastjóri geðræktar, embætti landlæknis

    Hvað segja ungmennin
    – Fulltrúar ungmenna, Linda Líf og Alex Bjarki frá ungmennaráði Samfés

    Hvað virkar í forvarnastarfi
    -Ösp Árnadóttir, verkefnastjóri áfengisvarna, embætti landlækni

    Samvinna heimila og skóla
    -Dagbjört Harðardóttir, sérfræðingur hjá Heimili og skóla
    -Dagbjört Þorsteinsdóttir, verkefnastjóri foreldrasamstarfs Reykjavíkurborg

    Markvisst forvarnastarf í heimbyggð
    -Hvað er að gerast í þorpinu? Alfa Jóhannsdóttir, forvarnafulltrúi hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
    -Íslenska æskulýðsrannsóknin Ingimar Guðmundsson, verkefna- og kynningarstjóri ÍÆ hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
    -Samfélagslöggæsla Fulltrúi samfélagslögreglu
    -Svæðisfulltrúar íþróttahéraða Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir og Rakel Magnúsdóttir, Suðurland
    -Heildstætt forvarnastarf í Árborg Gunnar Eysteinn Sigurbjörnsson deildarstjóri frístundaþjónustu og Ellý Tómasdóttir forvarnafulltrúi.

    Pallborðsumræður undir stjórn Elínar Hirst:
    – Hverjar eru áherslur þingflokka varðandi öryggi og vellíðan barna og ungmenna?

    Fulltrúar þingflokka:
    Flokkur fólksins: Kolbrún Baldursdóttir
    Miðflokkurinn: Heiðbrá Ólafsdóttir
    Samfylkingin: Sigurþóra Bergsdóttir
    Sjálfstæðisflokkurinn: Jón Pétur Zimsen
    Viðreisn: Sigmundur Guðmundsson
    Vinstri græn: Edda Dögg Davíðsdóttir

Scroll to Top