Sérhver skóli setur sér reglur um samskipti foreldra og starfsfólks. Bestur árangur næst þegar margir eiga hlutdeild í reglunum og því er mælt með því að þær séu unnar í góðu samstarfi skólasamfélagsins og með aðkomu skólaráðs. Í þeirri vinnu má styðjast við viðmið SFS um samskipti foreldra og starfsfólks skóla.


Félagsfærni, Sjálfsefling
Viðmið um samskipti foreldra og kennara
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Sjálfsefling
Gerð efnis
Ítarefni
Markhópur
Starfsfólk og starfsþróun.
Viðfangsefni
Foreldrasamstarf, foreldrasamskipti