Félagsfærni, Sjálfsefling

Viðmið um samskipti foreldra og kennara

Sérhver skóli setur sér reglur um samskipti foreldra og starfsfólks. Bestur árangur næst þegar margir eiga hlutdeild í reglunum og því er mælt með því að þær séu unnar í góðu samstarfi skólasamfélagsins og með aðkomu skólaráðs. Í þeirri vinnu má styðjast við viðmið SFS um samskipti foreldra og starfsfólks skóla.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Sjálfsefling
Gerð efnis Ítarefni
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun.
Viðfangsefni Foreldrasamstarf, foreldrasamskipti
Scroll to Top
Scroll to Top