Hér fyrir neðan má finna 5 stutt fræðslumyndbönd um kynheilbrigði sem framleidd voru í samstarfi við RÚV-UNG í Vikusex 2020. Í þeim er fjallað er um smokkinn, snípinn, sjálfsfróun, samskipti í kynlífi og samskipti á netinu.


Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling
Vika6 fræðslumyndbönd
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis
Kveikjur, Myndbönd
Markhópur
12 -16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni
Andleg og félagsleg vellíðan, Kynfræðsla, Forvarnir, Jafnrétti, Kynheilbrigði, Líkamsímynd/líkamsvirðing, Samskipti, Sjálfsmynd