Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling

Vika6

Í Viku6 sem er haldin í sjöttu viku hvers árs er lögð sérstök áhersla á kynfræðslu og kynheilbrigði í grunnskólum og félagsmiðstöðvum borgarinnar.

Hér í þessu verkfæri má finna samansafn af fjölbreyttu efni sem hægt er að nýta í VikuSex og auðvitað allt árið!

Á vef Viku6 má finna fjölbreytt kynfræðsluefni fyrir börn á öllum aldri: https://reykjavik.is/vika-6 

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni, Kveikjur, Vefsvæði, Verkefni
Markhópur Börn 6-16 ára og starfsfólk
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Kynheilbrigði, forvarnir, Jafnrétti, seigla/þrautseigja, styrkleikar, Sjálfsmynd, klám, Líkamsímynd/líkamsvirðing
Scroll to Top
Scroll to Top