Félagsfærni, Sjálfsefling

Vináttufærniþjálfun í frístundastarfi

Gleðipinnar – Samskipta og vináttufærninámskeið í 8 tímum er kennsluáætlun fyrir námskeið sem Íunn Eir Gunnarsdóttir hélt fyrir börn í 1. og 2. bekk í frístundaheimilinu Glaðheimum í samstarfi við Langholtsskóla. Kennsluáætlunin fer yfir öll verkefnin sem farið var í, hvað ber að varast og hvernig hægt er að bregðast við mögulegum vandamálum.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Sjálfsefling
Gerð efnis Kveikjur, Verkefni
Markhópur Börn 4-12 ára
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Læsi og samskipti, Samskipti, Samvinna, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Staðalmyndir, Styrkleikar
Scroll to Top