Gleðipinnar – Samskipta og vináttufærninámskeið í 8 tímum er kennsluáætlun fyrir námskeið sem Íunn Eir Gunnarsdóttir hélt fyrir börn í 1. og 2. bekk í frístundaheimilinu Glaðheimum í samstarfi við Langholtsskóla. Kennsluáætlunin fer yfir öll verkefnin sem farið var í, hvað ber að varast og hvernig hægt er að bregðast við mögulegum vandamálum.


Félagsfærni, Sjálfsefling
Vináttufærniþjálfun í frístundastarfi
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Sjálfsefling
Gerð efnis
Kveikjur, Verkefni
Markhópur
Börn 4-12 ára
Viðfangsefni
Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Læsi og samskipti, Samskipti, Samvinna, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Staðalmyndir, Styrkleikar