Þrjú verkefni í kynjafræði sem tengjast vinnumarkaði og stjórnmálum. Með hverju verkefni fylgja tenglar á efni sem nemandinn þarf að lesa og svara svo spurningum og rökstyðja mál sitt.


Félagsfærni
Vinnumarkaður og stjórnmál
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni
Gerð efnis
Verkefni
Markhópur
13-16 ára
Viðfangsefni
Jafnrétti, Staðalmyndir
-
Vinnumarkaður og stjórnmál
1. Þórður Snær Júlíusson segir í Kjarnanum að vandamál kvenna séu karlar. Hvað á hann við? Útskýrðu þetta vel. https://kjarninn.is/skodun/2017-11-22-vandamal-kvenna-eru-karlar/
2. Veldu fjórar frásagnir kvenna í ,,Í skugga valdsins” og segðu frá þeim í eigin orðum. Myndaðu þér rökstudda skoðun á frásögninni. https://kjarninn.overcastcdn.com/documents/Sogur.pdf
3. Hvað er ,,þriðja vaktin”? Lestu greinina vel, skilgreindu fyrirbærið og myndaðu þér skoðun. Hvernig tengist þriðja vaktin þínu lífi? Útskýrðu vel. https://www.frettabladid.is/lifid/starfsjalfun-riju-vaktarinnar-hefst-i-sku/