Félagsfærni

Virðing og umhyggja – ákall 21. aldar

Áhugaverð bók eftir Sigrúnu Aðalbjarnardóttur um mikilvægi virðingar, umhyggju, vináttu og kærleiks í samskiptum fólks.

Í bókinni fjallar Sigrún Aðalbjarnardóttir m.a. um mikilvægi þess að rækta mikilvæg gildi í samskiptum fólks sem almenn samstaða ríkir um: virðingu og umhyggju, vináttu og kærleika, réttlæti og umburðarlyndi. Megináhersla er lögð á hversu brýnt sé að efla samskiptahæfni og siðferðiskennd barna og unglinga og leggja grunninn að fjölmenningarlegri hæfni þeirra og lýðræðislegri borgaravitund.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun.
Viðfangsefni Jafnrétti, lýðræði og mannréttindi. Samskipti, samvinna, borgaravitund, Umræður.
Scroll to Top
Scroll to Top