Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling

Virkir foreldrar

Rannsóknir hafa sýnt að virkni foreldra skiptir miklu máli þegar kemur að forvörnum.
Samtök foreldra grunnskólabarna í Reykjavík (SAMFOK) hafa látið gera forvarnarmyndbönd sem ætluð eru foreldrum, s.s. um æskilega skjánotkun, gildi svefns, foreldrasamveru, foreldrarölt og fl.
Myndböndin eru stutt og hnitmiðuð og má senda á foreldra eða nota á foreldrafundum.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis Myndbönd
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun.
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Lífs- og neysluvenjur, Samvinna, Sjálfsmynd, Sjálfstraust
  • Dæmi um myndbönd

     

Scroll to Top