Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling

Virkir foreldrar

Stutt myndbönd sem koma á framfæri þeim skilaboðum að virkni foreldra skiptir máli. Myndböndin fjalla um verndandi þætti og mikilvægi foreldra í því sambandi. Fjallað er um þætti eins og tengsl og samveru foreldra og barna, mikilvægi svefns, þátttöku í skipulögðu frístundastarfi, skjátíma, foreldrarölt og fleira.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis Kveikjur, Myndbönd
Markhópur Allir aldurshópar, starfsfólk
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, forvarnir, samskipti, samvinna, sjálfstraust
  • Upplagt að senda myndböndin til foreldra með tölvupósti til að virkja þá til þátttöku í foreldrasamstarfi.

Scroll to Top
Scroll to Top