Félagsfærni, Heilbrigði

Yfir strikið

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði
Gerð efnis Kveikjur, Verkefni
Markhópur Börn á grunnskólaaldri
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Jafnrétti, Kynheilbrigði, Læsi og samskipti, Mannréttindi, Samskipti, Sjálfstraust, Staðalmyndir
  • 👆 Smelltu á myndina til að stækka hana 👆

    Hvað eru heilbrigð samskipti? Komið þið eins fram við fólk í raunheimum og á netinu? ‘Yfir strikið’ er umræðuleikur þar sem nemendur skoða dæmi um allskonar skilaboð á netinu. Nemendur kjósa svo hvort þeim finnst samskiptin fara yfir strikið með því að stíga yfir línu á gólfinu. Kennarinn getur undirbúið skilaboðin með því að nota síðuna fakedetail.com þar sem hægt er að búa til samtal sem lítur eins út og á samfélagsmiðlum.

Scroll to Top