Félagsfærni, Sjálfsefling, Sköpun

Listveitan – Listkennsla

Á vefnum List fyrir alla er að finna allskyns myndbönd og námsáætlanir fyrir listkennslu margskonar listgreina.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni, Kveikjur, Myndbönd, Vefsvæði, Verkefni
Markhópur Listgreinakennarar
Viðfangsefni Listkennsla, Barnamenning, Sköpun, Sköpun og menning, Skapandi ferli, Skapandi hugsun, Styrkleikar
  • Dæmi um efni á síðunni

  • Hugmyndahatturinn

    Hugmyndahatturinn. Skapandi samstarf við söfn. Handbók fyrir grunnskólakennara.

    hugmyndahatturinn-10

  • Kvikmyndakennsla

    Í þáttunum Kvikmyndagerð fyrir alla er farið yfir vinnuferlið í kvikmyndagerð, það sem þarf að gera áður en farið er í tökur, það sem fer fram á meðan tökum stendur og svo það sem gerist eftir að tökum líkur.

Scroll to Top