Læsi

Frístundalæsi

Handbók um eflingu máls og læsis á frístundaheimilum Reykjavíkurborgar.
Hugmyndabanki sem auðvelt er að byggja á.

Tenging við menntastefnu Læsi
Gerð efnis Ítarefni, Kveikjur, Verkefni
Markhópur 6-9 ára börn.
Viðfangsefni Íslenska sem annað mál, læsi, samskipti, ritun og málfræði, samvinna, sjálfbærni og vísindi, sjálfsmynd, sköpun og menning, staðalmyndir, ritun, talað mál, hlustun, áhorf, umræður.
Scroll to Top