Heilbrigði

Ofbeldi gegn börnum – hlutverk skóla

Umfjöllunarefni þessarar handbókar fyrir starfsfólk skóla er ofbeldi sem börn verða fyrir en markmiðið með henni er að upplýsa kennara og annað starfsfólk skóla um einkenni og áhrif ofbeldis á börn og að vekja athygli á forvörnum, inngripi og úrræðum sem eru til staðar til að tryggja sem best velferð nemenda.

 

Tenging við menntastefnu Heilbrigði
Gerð efnis Fræðilegt
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni heilbrigði,
Scroll to Top