Umfjöllunarefni þessarar handbókar fyrir starfsfólk skóla er ofbeldi sem börn verða fyrir en markmiðið með henni er að upplýsa kennara og annað starfsfólk skóla um einkenni og áhrif ofbeldis á börn og að vekja athygli á forvörnum, inngripi og úrræðum sem eru til staðar til að tryggja sem best velferð nemenda.