Gulrót
Læsi, Sköpun

Útinám og náttúrufræði – norrænt verkefnasafn

Hér má finna norrænt verkefnasafn í náttúrufræði fyrir leikskólasem útbúið var í samstarfi 15 skóla á Norðurlöndunum og styrkt af Nordplus.

Verkefnasafnið inniheldur 10 spennandi verkefni sem bera yfirskriftina; Dauðu hirtirnir, Rafmagn, Fuglar, Hreyfing og núningsmótstaða, Skordýr, Kuldablanda, Ljós, Lífið í fjörunni, Að sökkva og fljóta og Vatnsrennsli.

Tenging við menntastefnu Læsi, Sköpun
Gerð efnis Fræðilegt, Kveikjur, Verkefni
Markhópur 1-6 ára leikskólabörn.
Viðfangsefni Íslenska sem annað mál, læsi, samskipti, lestur og bókmenntir, samvinna, sjálfbærni og vísindi, umræður.
Scroll to Top