12-16 ára

Gleðiskruddan – Vefur og verkfæri

Á vef Gleðiskruddunnar er að finna mörg nytsamleg verkfæri. Vefurinn er lokaverkefni þeirra Yrju Kristinsdóttur og Marit Davíðsdóttur í diplómanámi á meistarastigi í jákvæðri sálfræði vorið 2020. Á vefnum er að finna fróðleik um jákvæða sálfræði, verkfæri til notkunar, hægt að bóka námskeið eða fyrirlestra og varning sem þær hafa búið til sem hægt er […]

Gleðiskruddan – Vefur og verkfæri Read More »

Stafræn borgaravitund

Á vefsíðu Mixtúru er að finna námsefni, stafrænar áskoranir barna, yfirlit yfir upplýsingaveitur, minnispunkta um góðar netvenjur og margt fleira sem tengist stafrænni borgaravitund. Að vera stafrænn borgari (e. digital citizen) er að hafa þekkingu, færni og viðhorf sem þarf til að sýna ábyrga og virðingarverða hegðun þegar tækni er notuð.  Samhliða innleiðingu námstækja 1:1

Stafræn borgaravitund Read More »

Vertu Úlfur

Á vef Rúv er að finna upptöku af einleiknum Vertu úlfur sem var sýnd fyrir fullu húsi í Þjóðleikhúsinu 2021-2023. Hispurslaus umræða um geðsjúkdóma frá sjónarhóli manns sem í senn er með geðraskanir og starfar innan stjórnsýslunnar á sviði geðheilbrigðismála. Leiksýningin er byggð á sjálfsævisögulegri frásögn Héðins Unnsteinssonar. Aðalhlutverk: Björn Thors.Leikstjórn: Unnur Ösp Stefánsdóttir.

Vertu Úlfur Read More »

Flóð: Samtal sýningarstjóra og listamanns

Listamaðurinn Jónsi (Jón Þór Birgisson) og sýningarstjórinn Markús Þór Andrésson buðu gestum upp á opið samtal í Hafnarhúsi, sunnudaginn 2. júní 2024 í tengslum við sýninguna Flóð í Hafnarhúsi. Sýningin er hluti af Listahátíð í Reykjavík. Í samtalinu ræða Jónsi og Markús samstarfið í aðdraganda sýningarinnar og feril Jónsa í myndlistarheiminum og því einstakt tækifæri

Flóð: Samtal sýningarstjóra og listamanns Read More »

Scroll to Top