12-16 ára

Skólaþing – Verkefnakista skóla á grænni grein

Um er að ræða verkefni úr verkefnakistu Landverndar sem kallast “Skólar á grænni grein.” Markmiðið með verkefninu er að þjálfa nemendur í lýðræðislegum vinnubrögðum, þjálfa nemendur í gagnrýnum skoðanaskiptum, skapa jafnræði í ákvarðanatöku og sýna nemendum fram á að að þeir geti haft raunveruleg áhrif á skólaumhverfið sitt. Verkefnið er hægt að vinna með 6-20

Skólaþing – Verkefnakista skóla á grænni grein Read More »

Scroll to Top