3-6 ára

Íslenskubrú Breiðholts

Íslenskubrú er þverfaglegt samráð allra fimm grunnskólanna í Breiðholti, íslenskuvers Breiðholts móttökudeildar Seljaskóla og Suðurmiðstöðvar til að mynda heildstæða og faglega umgjörð um íslenskunám nýkominna nemenda af erlendum uppruna. Markmið þróunarverkefnins Íslenskubrúar er að kennsluhættir taki mið af fjölmenningarlegum nemendahópi og að gott flæði sé í íslenskunámi nemenda frá fyrstu móttöku og að sjálfstæðri þátttöku […]

Íslenskubrú Breiðholts Read More »

Heimsmarkmið – Sjónvarpsþættir

Á vef MenntaRÚV og KrakkaRÚV er að vinna mjög góða sjónvarpsþætti þar sem Dídí og Aron fjalla um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Í hverjum þætti er eitt markmið tekið fyrir. Við getum öll lagt okkar af mörkum svo hægt sé að ná heimsmarkmiðunum fyrir árið 2030 og í kjölfarið gera heiminn að betri stað. Umsjón: Aron Gauti Kristinsson og Steinunn Kristín Valtýsdóttir. Þættirnir eru unnir í samstarfi við forsætisráðuneytið og utanríkisráðuneytið.

Heimsmarkmið – Sjónvarpsþættir Read More »

Scroll to Top